Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta netupplifun þína. Með áframhaldandi notkun á síðunni gefur þú leyfir fyrir notkun fótspora í snjalltækinu eins og fram kemur í skilmálum fótspora.
Bóka núna

Umsagnir

9,0 Umsagnareinkunn
Sundurliðun einkunnar
Hreinlæti
9,4
Þægindi
9,0
Staðsetning gististaðar
8,8
Aðstaða
8,8
Starfsfólk
9,4
Verðgildi
8,2
Umsagnir
  Elísabet
  is
  8,3
  11. júlí 2017
  Ágætis morgunmatur, þægilegt og kurteist starfsfólk, hreint og fallegt herbergi.
  Fjóla
  is
  8,3
  3. júlí 2017
  Ágætis dvöl á góðum gististað.
  Þríréttaður kvöldverður of dýr.
  Mjög vel tekið á móti manni. Fínn morgunmatur, hreint og fallegt herbergi.
  Kristin
  is
  10
  9. ágúst 2016
  Ró og friður í yndislegu umhverfi.
  Fallegt útsýni úr pottinum og matsalnum. Morgunmatur og kvöldmatur góður.Herbergið fallegt, rúmið þægilegt, starfsfólkið hjálplegt. Tónlistin róandi og passandi. Ég fékk afmælisköku og það var sungið fyrir mig, það var mikið ánægjuleg og eftirminnileg uppákoma:)